Stacker2 Europe | Make It Happen

Stacker2 Evrópa er eitt af leiðandi merkjum í íþrótta-fæðubótarefnum í Evrópu.

Vörulínan okkar samanstendur af fæðubótarefnum sem hjálpa líkamsræktar- og íþróttafólki að viðhalda lífsstíl sem gerir fólk meira aðlaðandi, grennra, í betri formi, vöðvaðra og heilbrigðara. Milljónir manna hafa náð persónulegum markmiðum sínum með hjálp Stacker2 Evrópu.

Vörurnar okkar eru aðallega seldar í Evrópu, en við sjáum vaxandi vinsældir utan Evrópu, en vörunum er dreift til næstum því 50 landa. Við viljum bjóða besta vöruna, fyrir gott verð. Hvort sem þú villt verða meira aðlaðandi eða sterkari, mottóið okkar er að þú ættir aldrei að sætta þig við minna. Þú þjálfar mikið og passar upp á mataræði og þess vegna þurfa fæðubótarefnin sem þú tekur virkilega að gefa aukin gildi. Fæðubótarefnin hjálpa þér að ná árangri og færa þér einu skrefi nær markmiðum þínum. Við setjum markið hátt. Hver einasta vara sem við þróum tryggir gæði, virkni og áreiðanleika.

Vörurnar okkar skiptast í fjórum aðalflokkum:

Stacker2 Europe

Framleiðsla í Evrópu: leyfð innihaldsefni

Flest fæðubótarefni sem eru hönnuð til að bæta árangri í íþróttum og til að viðhalda þyngd, eiga rætur í Amerískum merkjum. Gæði þessara merkja er oftast nær há, en það eru líka nokkur vandamál. Bandarísk og Evrópsk lög eru gjörsamlega ólík, og það á einnig við um samsetninguna á vörunum. Í Amerískum vörum eru oft efni sem eru bönnuð í Evrópu (til dæmis jóhimba, hoodia plöntur, vinpocetine (etýl apovincaminat)), eða það má ekki selja Ameríska vöru vegna þess að það inniheldur nýstárleg fæðarefni (til dæmis agmatín, geranamín eða fenýlethýlamín. Sérstök þekking á Evrópskum lögum er einnig nauðsynleg hvað varðar litarefni, viðbótarefni og sætuefni. Það þarf ekki bara þekking á hvað er leyft, heldur einnig á hversu stóra skammta má nota. Það er ekki aðeins innihald fæðubótarefnisins sem þarf að huga að, heldur einnig umbúðirnar. Fyrst og fremst verður að huga að því að merkja vöruna rétt (listi af innihaldsefnum, notkunarleiðbeiningar og viðvörurnar). Stacker2 Evrópa er með höfuðstöðvar í Niðurlöndunum og rannsakar allar sínar vörur til að tryggja að þær séu í samræmi við Evrópskum lögum. Þess vegna er öruggt að nota okkar vörur, þær eru með góða virkni og það má auðveldlega kaupa þær í yfir 50 löndum.

Evrópsk framleiðsla: tákn um gæði

Vörurnar frá Stacker2 Evrópu fela í sér ábyrgð á gæðum. Birgjar okkar eru með GMP (um góða framleiðsluhætti), ISO (um stöðlun) og HACCP (um áhættugreiningu) vottorðum, sem tryggir að vörurnar séu framleiddar samkvæmt ströngustu skilyrðum. Vörurnar okkar eru algjörlega lausar við ólöglegum lyfjum, steroídum og hvers konar mengun. Aldrei hafa fundist skaðleg efni í nokkurri af okkar vörum. Okkar birgjar ábyrgjast gæðum, en samt prófum við gæðin okkar vara einnig sjálf. Á hverju ári eru gerðar mörg hundruð rannsókna hjá óháðum tilraunarstofum (SGS og Covance). Hver sem er sem hefur áhuga á því, getur skoðað útkomuna á þessum rannsóknum (ýtið hér). Með hundruðum af fjölbreyttum tilraunum á rannsóknarstofum á hverju ári, sýnum við okkar viðskiptavinum og neitendum að vörurnar okkar eru öruggar og að það er búið að athuga samsetningu þeirrra og hollustu og að það séu ekki ólögleg lyf í þeim.